Klippan – Hampus Ullarteppi

15.900 kr.

Klippan Yllefabrik er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt hágæða ullarteppi og aðra fallega textílvöru í yfir 100 ár. Mynstur teppanna eru framleidd í samstarfi við hina ýmsu textílhönnuði Skandinavíu. Hampus ullarteppið er úr 100% vistvænni lambaull sem hefur þann eiginleika að vera mjög mjúkt og notalegt viðkomu. Vistvæna lambaullinn er algjörlega laus við eiturefni og engin kemísk efni eða sýklalyf hafa verið notuð við ræktun sauðfjársins.

L: 200 cm, B: 130 cm

Vörunúmer: 952-21780 Vöruflokkar: , Vörumerki:
Scroll to Top