Kay Bojesen - Söngfugl Poppy

10.490 kr.

Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Söngfuglinn hannar Kay Bojesen árið 1950 en fyrirtækið hóf framleiðslu á þeim fyrst árið 2012. Poppy er fugl ársins 2022 en hann er örlítið minni en hinir söngfuglarnir. Poppy er aðeins framleidd í takmörkuðu upplagi, úr FSC-vottuðu, handmáluðu beyki.

Framboð: Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?

Vörunúmer: 100-39414 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top