Kartell - Sound Rack Hirsla

89.000 kr.

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Sound Rack hirslan hefur unnið til Wallpaper Design Awards árið 2014 og Elle Deco International Design Awards verðlauna. Hirslan er falleg undir þá hluti sem þú vilt hafa upp við og er hún glæsileg hvort sem það er í stofuna, svefnherbergið, á ganginn eða í forstuna. Hirslunni má stafla og þannig búa til einstakt húsgagn eða skilrúm.

Vörunúmer: 255-09910/ Vöruflokkar: , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top