Kartell - Geen-A Gólflampi

114.900 kr.

Kartell – Geen-A Gólflampi. Geen-A er dimmanlegur leslampi hannaður af hinum heimsfræga Ferruccio Laviani. Lampinn samanstendur af fæti, skerm, þrem ljósaperum og handfangi svo einfalt er að færa lampann til á heimilinu þangað sem hans er þörf. Einfaldur og minimalískur lampi, fáanlegur í þrem litum.

 

Kartell – Geen-A Gólflampi:

H: 132 cm, Ø: 41 cm, Þ: 12,5 kg
220-240V
Perustæði IP20
3x 5W perur
Dimmanlegur: JÁ

Vörunúmer: 255-09700/ Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top