50% Kartell – FL/Y Loftljós

45.900 kr.
22.950 kr.

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

FL/Y ljósið minnir skemmtilega á sápukúlu en gegnsætt plastið veitir góða, dreifða lýsingu. FL/Y fæst í mörgum fallegum litum og eru tilvalin eldhúsljós, í stofuna eða í raun hvert sem er á heimilið.

Ø: 52 cm, H: 33 cm, Þ: 1,58 kg, L snúru: 46 – 241 cm
Perustæði E27
15W LED pera fylgir ljósinu

Vörunúmer: 255-09030/ Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top