50% Kartell – Componibili 3 Hæða Hirlsa BIO

36.900 kr.
18.450 kr.

**Ekki er hægt að skila eða skipta vöru.

Componibili hirslurnar hannaði Anna Castelli Ferrieri með það í huga að útbúa hirslur sem myndu nýtast undir hvað sem er, hvar sem er. Henni heppnaðist afskaplega vel til verka en í dag má finna finna Componibili hirslurnar á Centre Georges Pompidou safninu í París og Museum of Modern Art í New York. Componibili BIO hirslurnar eru framleiddar úr byltingarkenndu sjálfbæru efni og hafa hlotið alþjóðlega TÜV Austria vottun með hámarks stjörnugjöf. Hirslurnar uppfylla kröfur um sjálfbærni og er í samræmi við dagskrá Sameinuðu þjóðanna 2030 um sjálfbæra þróun.

H: 58,5 cm, Ø: 32 cm

Vörunúmer: 255-05970/ Vöruflokkar: , , , , , Vörumerki:
Scroll to Top