Kahla – Update Eftirréttadiskur 14cm

1.290 kr.

Update lína þýska fyrirtækisins Kahla inniheldur einstaklega klassískan og stílhreinan borðbúnað. Markmið hönnuðar var að útbúa einfalt kaffi- og matarstell þar sem hver hlutur getur gegnt fleiru en einu hlutverki. Notandi getur því svo sannarlega leyft hugmyndafluginu að ráða för. Eftirréttadiskinn er hægt að nota sem lok á 14 cm eldfasta mótið úr Update línunni. 

Framboð: 28 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 912-323435a90032c Vöruflokkar: , , , , , Vörumerki:
Scroll to Top