Juna – Rå Ofnhanski Dark Grey

3.990 kr.

Danska textílfyrirtækið Juna á rætur sínar að rekja til ársins 1972 þegar Niels Junager hóf að flytja inn textílvörur í Óðinsvé. Rå lína Juna var gerð í samstarfi við danska kokkinn Jasper Vollmer en línan inniheldur ýmsa vefnaðarvöru fyrir eldhúsið. Allar vörurnar eru úr 100% bómull sem þolir þvott við 40°c.

Ekki til á lager

Viltu fá tölvupóst þegar varan kemur aftur?

Vörunúmer: 103-648193 Vöruflokkar: , Vörumerki:
Scroll to Top