Heico – Lampi Kanína
13.900 kr.
Heico lamparnir vinsælu hafa vakið verðskuldaða athygli enda afskaplega skemmtilegar vörur sem eru elskaðar af börnum sem og fullorðnum. Hver og einn lampi er handmálaður í verksmiðju Heico í Þýskalandi en allir lamparnir eru úr plasti. LED lýsing er í lömpunum en hún gefur frá sér milda og notalega lýsingu sem hentar afar vel í t.d. barnaherbergið. Sveppirnir skemmtilegu og kanínan fallega eru meðal vinsælustu lömpum Heico en í dag eru framleiddar yfir 200 týpur í hinum ýmsum stærðum og gerðum.
H: 25 cm
Vörunúmer:
987-36031
Vöruflokkar: Barnaherbergið, Borðlampar, Heimilið, Ljós og lampar, Smáfólkið
Vörumerki: Heico