Design Letters – Skál
3.990 kr.
Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal” að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937. Design Letters – Skál er flott snakkskál sem hentar undir hvers kyns snarl og meðlæti. Favourite skálin fæst í nokkrum litum, hver og einn litur með persónulegri orðasendingu.
H: 5 cm, B: 12 cm
Vörunúmer:
832-10204010
Vöruflokkar: Barnagjafir, Borðbúnaður, Gjafahugmyndir, Nammiskálar, Skálar, Skálar & Diskar
Vörumerki: Design Letters