Design Letters - Mini Favourite Skeiðasett 4stk

2.990 kr.

Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal” að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937. Design Letters – Mini Favourite Skeiðasett 4stk. Skeiðarnar eru úr BPA og BPS fríu Ecozen plasti sem hefur sterka eiginleika og hentar þess vegna einkum vel litlum höndum. Skeiðarnar koma fjórar saman í pakka í tveim stærðum. Ecozen plastið þolir uppþvottavél og örbylgjuofn.

L: 12 cm / 17 cm

Vörunúmer: 832-20106004 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top