Design Letters - Hoops Eyrnalokkar 16mm Silfur

7.190 kr. 5.752 kr.

Danska fyrirtækið Design Letters framleiðir einstaka skartgripi sem gerðir eru eftir handteiknuðu letri Arne Jacobsen frá árinu 1937. Eyrnalokkarnir eru fáanlegir í .925 sterling silfri eða 18k gullhúðuðu silfri. Þræddu á eyrnalokkana þinn bókstaf, happatölu eða annað fallegt skraut fyrir persónulegt útlit. Allir skartgripirnir koma í fallegu gjafaboxi.

Framboð: 4 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 832-90403000silver Vöruflokkar: , , , , Vörumerki:
Scroll to Top