Design Letters – Favourite Glas

3.490 kr.

Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal“ að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937.

Design Letters – Favourite Glasið er úr hitaþolnu gleri, rúmar 350ml og hentar því undir hvers kyns drykki.

Glösin koma í mörgum fallegum litum og eru úr Favourite línu Design Letters.

Ø: 7,2 cm, H: 10,5 cm, V: 350 ml

Vörunúmer: 832-10106000 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top