Design Letters - COOL Vínkælir
11.900 kr.
Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfsrækt síðan árið 2009. Markmið fyrirtækisins er að framleiða hágæða vörur með mottóið ,,Make it Personal” að leiðarljósi. Leturgerð Arne Jacobssen hefur Design Letters notað til að skreyta vörur sínar um árabil en hönnun Arne á rætur sínar að rekja til ársins 1937. Design Letters framleiðir ótal vörur sem margir þekkja, til dæmis stafakrúsirnar, en fyrirtækið er þó í stöðugri vöruhönnun og framleiðir nú skartgripalínu, mikið úrval af barnavörum og aðra muni sem fegra heimilið.
Vínkælirinn passar vel við hinar barvörurnar frá Design Letters og er flott viðbót við heimabarinn.
Framboð: 6 á lager
Vörunúmer:
832-10204303black
Vöruflokkar: Barnagjafir, Barvörur, Eldhús, Gjafahugmyndir, Útskriftargjafir
Vörumerki: Design Letters
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Robert Welch – Cont...11.990 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Rosendahl – Premium...4.290 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >OYOY – Diskamotta F...2.790 kr.
-
< class="jet-woo-builder-archive-product-title" >Hekla Íslandi – Skú...34.900 kr.