Chagrin Valley – Tranquil Moments Gjafasett

8.390 kr.

Chagrin Valley Soap & Salve er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem byrjaði í kjölfar áhugamáls um að búa til snyrtivörur sem væru lausar við öll gerviefni og hefðu ekki skaðleg áhrif á umhverfið. Chagrin Valley hefur tilheinkað sér að framleiða hágæða, hreinar en árangursríkar húð- og hárvörur úr frábærum innihaldsefnum. Öll innihaldsefnin eru USDA lífrænt vottuð, ekki prófuð á dýrum og framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan máta. Vörurnar eru þróaðar og framleiddar í verksmiðju Chagrin Valley í Solon, Ohio, þar sem fylgst er náið með framleiðslu hverrar einustu vöru, sem síðan er pakkað í sjálfbærar, endurvinnanlegar og yfir 99% plastlausar umbúðir.

Gefðu einstaka heilsulindarupplifun í gjöf með gjafasetti sem samanstendur af róandi húðvörum fyrir líkama og sál. Gjafasettið inniheldur baðsalt, bað- og líkamsolíu, ilmkerti/nuddolíu og þurrkuð kamómílblóm, allt ilmandi af tranquil spirit ilmnum.

Baðsöltin veita hreina slökun, minnka streitu, slaka á liðum og vöðvum og örva blóðrásina á sama tíma og þau mýkja og hreinsa húðina og skilja hana eftir endurnærða. Bað- og líkamsolían hentar til að setja í baðkarið eða bera beint á húðina. Ilmkertið eru lífræn heilsulindarkerti og volg líkams- eða nuddolía sem ilmar af ilmkjarnaolíum sem næra líkama og sál.  Þurrkað chamomile er tilvalinn ilmgjafi á heimilið, hvort sem það er inni í fataskáp, á skrifstofuna eða í bílinn.

Baðsalt: 113 g
Bað- og líkamsolía: 59 ml
Kerti: 100 g
Þurrkað kamómíl: 1/4 bolli

Framboð: 6 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 994-gpamptran Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top