Chagrin Valley – Sápustandur Hvít Eik

1.790 kr.

Chagrin Valley Soap & Salve er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem byrjaði í kjölfar áhugamáls um að búa til snyrtivörur sem væru lausar við öll gerviefni og hefðu ekki skaðleg áhrif á umhverfið. Chagrin Valley hefur tilheinkað sér að framleiða hágæða, hreinar en árangursríkar húð- og hárvörur úr frábærum innihaldsefnum. Öll innihaldsefnin eru USDA lífrænt vottuð, ekki prófuð á dýrum og framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan máta. Vörurnar eru þróaðar og framleiddar í verksmiðju Chagrin Valley í Solon, Ohio, þar sem fylgst er náið með framleiðslu hverrar einustu vöru, sem síðan er pakkað í sjálfbærar, endurvinnanlegar og yfir 99% plastlausar umbúðir.

Með að geyma sápustykkið á standi eykst líftími hennar þar sem hún nær að þorna á milli notkuna. Sápustandurinn er framleiddur úr hvítri gegnheilli eik og er vatns-, veður- og rotþolinn. Standurinn er handsmíðaður úr hvítri eik og hátt tannínmagn í eikinni hjálpar til við að koma í veg fyrir bakteríuvöxt.

Framboð: 5 á lager

Dúka Kringlan: Á lager
Dúka Smáralind: Á lager
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 994-wodeck Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top