Asa Selection - Diskarekki Stál

5.490 kr.7.290 kr.

Þýska fjölskyldufyrirtækið Asa Selection var stofnað árið 1976 í Höhr-Grenzhausen af hönnuðinum Yvonne Schubkegel. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á matarstellum og öðrum vörum úr postulíni ásamt því að vera stór framleiðandi á smávörusviðinu. Í diskarekkann má setja hvaða diska sem er og bera þannig fram mat eða annað góðgæti á skemmtilegan hátt. Í minni standinn passa diskar sem eru allt að 23cm í þvermál og í þann stærri passa diskar sem eru allt að 28cm í þvermál.

Athugið að diskar fylgja ekki.

Vörunúmer: 35-9920 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top