Asa Selection – Diskamotta

1.390 kr.

Þýska fjölskyldufyrirtækið Asa Selection var stofnað árið 1976 í Höhr-Grenzhausen af hönnuðinum Yvonne Schubkegel. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á matarstellum og öðrum vörum úr postulíni ásamt því að vera stór framleiðandi á smávörusviðinu. Diskamotturnar eru úr leðurlíki og eru fáanlegar í nokkrum litum ásamt glasamottum í stíl.

L: 46 cm, B: 33 cm

Vörunúmer: 35-780 Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top