Asa - A Table Framreiðslustandur

13.990 kr.

Þýska fjölskyldufyrirtækið Asa Selection var stofnað árið 1976 í Höhr-Grenzhausen af hönnuðinum Yvonne Schubkegel. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á matarstellum og öðrum vörum úr postulíni ásamt því að vera stór framleiðandi á smávörusviðinu. A Table framleiðslufatið samanstendur af þrem diskum, 21cm, 26,5cm og 30cm. Tilvalið þegar bera á fram kökur, smárétti eða ávexti. Auðvelt er að taka fatið í sundur svo það tekur lítið pláss í geymslu.

Framboð: 23 á lager

Dúka Kringlan: Uppselt
Dúka Smáralind: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 35-2011013 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top