Architectmade - Mörgæs
8.490 kr. – 12.990 kr.
Danska fyrirtækið Architectmade er þekktast fyrir að framleiða klassískar og tímalausar fígúrur úr við. Í samstarfi við ýmsa frægustu hönnuði Danmerkur hefur fyrirtækið framleitt vörur á borð við uglurnar krúttlegu eftir Paul Anker og öndina og andarungann eftir Hans Bølling. Mörgæsin er nýjung sem fyrirtækið hóf framleiðslu á árið 2018 en hönnunin er eftir Hans Bunde frá árinu 1954.
H: 18 cm // H: 26 cm