Architectmade – Hundur

12.990 kr.

Danska fyrirtækið Architectmade er þekktast fyrir að framleiða klassískar og tímalausar fígúrur úr við. Í samstarfi við ýmsa frægustu hönnuði Danmerkur hefur fyrirtækið framleitt vörur á borð við uglurnar krúttlegu eftir Paul Anker og öndina og andarungann eftir Hans Bølling. Oscar og Bobby eru skemmtileg viðardýr eftir Hans Bølling frá árinu 1953. Hundunum má stilla upp á ýmsa vegu með að hreyfa útlimi þeirra og höfuð, þeir geta staðið, setið, legið eða jafn vel staðið á haus.

H: 13 cm

Vörunúmer: 11-34 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top