Alrún - Nordic Ullarteppi Styrkur

18.900 kr.

Alrún er íslenskt fyrirtæki sem þekktast er fyrir vörur sínar sem skreyttar eru íslenskum rúnum. Fyrirtækið framleiðir m.a. falleg ullarteppi og sjöl í nokkrum útfærslum.

Gefðu STYRK. Mynstur Nordic ullarteppanna eru innblásin af bandrúnum en í boði eru teppin ‘styrkur’ og ‘ást’. Þessi gullfallegu teppi eru úr 88% Oeko-Tex vottaðri nýsjálenskri ull og 12% bómull, og hefur þá eiginleika að vera einstaklega hlýtt, endingargott, auk þess að hrinda frá sér vatni og anda vel. Mjúkt, þykkt og ótrúlega kósý teppi sem hentar vel sem stórafmælisgjöf, jólagjöf eða brúðkaupsgjöf.

L: 180 cm, B: 130 cm

Vörunúmer: 996-240 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:

Tengdar vörur

Scroll to Top