Alrún – Nordic Mini Ullarteppi Ást

10.900 kr.

Alrún er íslenskt fyrirtæki sem þekktast er fyrir vörur sínar sem skreyttar eru íslenskum rúnum. Fyrirtækið framleiðir m.a. falleg ullarteppi og sjöl í nokkrum útfærslum.

Gefðu ÁST. Mynstur Nordic ullarteppanna eru innblásin af bandrúnum en í boði eru teppin ‘styrkur’ og ‘ást’. Þessi gullfallegu teppi eru úr 88% Oeko-Tex vottaðri nýsjálenskri ull og 12% bómull, og hefur þá eiginleika að vera einstaklega hlýtt, endingargott, auk þess að hrinda frá sér vatni og anda vel.

L: 130 cm, B: 90 cm

 

Vörunúmer: 996-230 Vöruflokkar: , , , Vörumerki:
Scroll to Top