Aida – RAW Tertusett 5stk Gyllt
3.990 kr.
Aida er danskt hönnuarhús sem sérhæfir sig í borð- og eldhúsvörum fyrir nútímaheimilið á sanngjörnu verði. RAW línan var hönnuð í samstarfi við dönsku leik- og athafnakonuna Christiane Schaumburg-Müller með innblástur frá leirmunum áttunduna áratugarins. Í línunni er að finna hnífapör og áhöld sem til eru í fallega gylltum og svörtum lit ásamt klassíska stálinu. Tertusettið inniheldur tertuspaða og fjóra kökugaffla og passar einkar vel með öðrum borðbúnaði línunnar.
Áhöldin þola uppþvottavél á MAX 55°c prógrammi en ekki skal hafa annann málm með í vélinni (ryðfrítt stál, silfur, ál) þar sem það getur skemmt þau. Gott er að taka áhöldin úr vélinni þegar þvotti lýkur og þurrka þau.
Tertuspaði: 22,5 cm
Kökugafflar: 14 cm
Framboð: 7 á lager