Vörunúmer: 91-110521

Woud - Soround Hliðarborð Ø:60cm Fenix

69.000kr

Til á lager

Studio Nur hannaði Soround borðin fyrir danska fyrirtækið Woud en þau hafa afar stílhreint yfirbragð. Borðfæturnir eru úr svörtum málmi og platan er úr ítölskum krossvið með möttum, svörtum plasttopp sem gefur borðunum afar nútímalegt útlit. Borðin eru fáanleg í tveim stærðum.

 


Stærð

Ø: 60 cm

H: 39,5 cm

Þ: 5,9 kg