Vörunúmer: 91-150113

Woud - Pidestall Blómapottur Blár

6.990kr

Uppselt

Pidestall blómapottarnir voru hannaðir af Emilie Stahl Carlsen en hún vildi hanna fallega potta sem má nota undir hvað sem er, bæði utan- og innandyra. Pidestall blómapotturinn er fáanlegur í þrem fallegum litum.


Stærð

Ø: 15 cm

H: 15 cm