Staða: Til á lager
Elevate hillusamstæðan er afskaplega sniðug að því leyti að engar skrúfur eru nauðsynlegar, hillunni er einfaldlega púslað saman eins og þú vilt hafa hana. Hver hilla þolir 15kg.
B: 86,8 cm
H: 182,6 cm
D: 40 cm
Þ: 30 kg