Vörunúmer: 91-160514

Woud - Canvas Púði Terra Beige

11.990kr

Uppselt

Canvas púðarnir eru partur af Weave línu danska fyrirtækisins Woud en línan inniheldur þrjár týpur af púðum, Canvas, Diamond og Herringbone. Það sem einkennir púðana helst er rennilásinn, en ákveðið var að fela hann ekki eins og venjan er heldur leyfa honum að njóta sín sem partur af hönnuninni - rennilásinn er því grófur og í lit sem sker sig frá púðanum sjálfum. Púðaverið er úr umhvervisvænu efni (OEKO-TEX) og fyllingin er endurunnin úr plastflöskum. Weave púðarnir eru hannaðir í Danmörku, ofnir í Belgíu og saumaðir í Búlgaríu!


Stærð

L: 61 cm

B: 53 cm