Vörunúmer: 983-VEF072

Vorhús - Söguteppi Hrafna-Flóki Plómulitur

14.990kr

Til á lager

Vorhús er íslenskt fyrirtæki í eigu Sveinbjargar Hallgrímsdóttur. Söguteppin eru ný og skemmtileg viðbót við teppalínu Vorhús. Teppin eru úr blandaðri bómull og merino ull og eru því mjúk viðkomu. Lítil saga fylgir teppinu sem tengist mynstri þess.


Stærð

L: 140 cm

B: 100 cm