Vörunúmer: 983-BED015

Vorhús - Garðveisla Sængurverasett 140x220cm Grátt

20.990kr

Uppselt

Vorhús er íslenskt fyrirtæki í eigu Sveinbjargar Hallgrímsdóttur. Rúmfatnaðurinn frá Vorhús er afskaplega hreinlegur og mjúkur viðkomu. Sængurverin eru úr 100% bómull og 300 þráða. Athugið að sængurverið er 220cm og er því extra langt.


Stærð

Sængurver:
L: 220 cm
B: 140 cm

Koddaver:
L: 70 cm
B: 50 cm