Vörunúmer: 983-VEF114

Vorhús - Garðveisla Handklæði Stórt Jólarautt

6.290kr

Til á lager

Vorhús er íslenskt fyrirtæki í eigu Sveinbjargar Hallgrímsdóttur. Munstrið kemur frá haustinu þegar ber reyniviðarins eru orðin þroskuð en þá halda fuglarnir sína garðveislu. Þrestir og reyniviður fara því með aðalhlutverkið á þessum dásamlega fallegu og mjúku handklæðum sem fáanleg eru í þrem stærðum og nokkrum litum.


Stærð

L: 150 cm

B: 70 cm