Vörunúmer: 985-LB1205

Tulipop - Nestisbox 3stk Miss Maddy

2.790kr

Til á lager

Tulipop er ævintýraheimur nefndur eftir heimaeyju íbúa. Á Tulipop má finna ógrynni af fallegum fossum, fjöllum, heitum hverum og gylltum ströndum. Þar eiga heima sex ólíkar verur, Gloomy, Bubble, Miss Maddy, Fred, Mr. Tree og Mama Skully.

Miss Maddy er fáguð og falleg birna sem elskar að syngja og baka kökur. Hún kemur úr skóginum eins og Fred en harðneitar því þrátt fyrir að hennar innra skrímsli komi stundum út og er hún algjör sóði þegar aðrir sjá ekki til. Útlitið skiptir hana afar miklu máli og uppáhalds litur hennar er bleikur.

Nestisboxin eru sniðug undir nesti eða snarl, hvort sem það er í skólann, frístundir eða ferðalagið. Boxið sjálft þolir örbylgjuofn en lokið ekki.


Stærð

Box stórt: 

L: 12 cm
B: 12 cm

Box miðstærð: 
L: 10,5 cm
B: 10,5 cm

Box lítið: 
​L: 9cm
B: 9 cm