Vörunúmer: 985-LL107

Tulipop - Lampi Mr. Tree

11.990kr

Til á lager

Tulipop er ævintýraheimur nefndur eftir heimaeyju íbúa. Á Tulipop má finna ógrynni af fallegum fossum, fjöllum, heitum hverum og gylltum ströndum. Þar eiga heima sex ólíkar verur, Gloomy, Bubble, Miss Maddy, Fred, Mr. Tree og Mama Skully.

Mr. Tree býr með bestu vinkonu sinni, Mama Skully. Hann lýtur hræðilega út en er mikið gæðablóð. Hann er afar gamall, gefur góð ráð og hefur svörin við öllu. Gimsteinar eru í miklu uppáhaldi hjá Mr. Tree sem og allir glitrandi hlutir. Ef einhver grætur getur hann breytt tárum þeirra í gimsteina!

Lamparnir eru úr plasti og hafa LED lýsingu svo þeir hita ekki út frá sér og ekki þarf að skipta um peru.


Stærð

H: 32 cm