Vörunúmer: 33-9004

Stoff Nagel - Kertastjaki Chrome

5.750kr

Til á lager

Danska fyrirtækið Just Right framleiðir hönnunarvörur sem hafa oft verið gleymdar í tug ára. Árið 2015 tók Just Right yfir framleiðslu á heimsfræga Stoff kertastjakanum sem var hannaður á sjötta áratugnum af Werner Stoff. Glæsilegur kertastjaki sem tekur 3 kerti. Hægt er að kaupa fleiri en einn stjaka og raða þeim saman á allskyns máta. 


Stærð

H: 10 cm 

D: 7,5 cm

B: 10 cm