Staða: Uppselt
Pressukanna úr Classic línu Stelton - hönnuð af Erik Magnussen en hann hannaði einnig EM77 hitakönnurnar vinsælu. Tvöfaldir veggir könnunnar halda kaffinu heitu svo það er einnig hægt að nota hana sem framleiðslukönnu.
V: 1 l
Ø: 10,5 cm
H: 21 cm