Vörunúmer: 999-70

Specktrum - The Curly Kerti 4stk

1.990kr

Til á lager

The Curly kertin frá Specktrum koma fjögur saman í pakka og er hvert og eitt handunnið, snúið og dýft í litað vax. Þar sem þau eru handgerð getur verið örlítill munur í þykkt og útliti. Ef kertið er of stórt í stjakann er gott að hita það lítillega með því að dýfa botninum í volgt vatn og koma svo fyrir í stjakanum. Þá ætti kertið að laga sig að formi kertastjakans og passa fullkomlega. Þegar kertin hafa brunnið niður og 4cm eru eftir slökknar á þeim.


Stærð

H: 30 cm

Ø: 2-2,2 cm