Staða: Til á lager
Skagerak er danskt fyrirtæki sem hefur framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki síðan 1977. Skurðarbrettin eru framleidd úr endavið sem veldur því að ekki flísast upp úr brettinu. Nauðsynlegt er að handþvo brettið, ekki úr of heitu vatni, og mikilvægt er að bera á það olíu reglulega.
L: 35 cm
B: 24 cm
H: 4 cm