Vörunúmer: 802-MISRW1011V/4

Robert Welch - Pizzahnífar 4stk

5.490kr

Til á lager

Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Pizzahnífarnir eru frábær hönnun en þeir eru afar þæginlegir í notkun. Blaðið á hnífnum er sveigt svo auðvelt er að skera þæginlega í gegnum pítsuna og á enda blaðsins er beittur oddur sem auðveldar manni að skera harða skorpuna.


Stærð

L: 22,8 cm