Staða: Til á lager
Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Malvern línan hefur stílhreint yfirbragð með mjúkum línum sem falla þæginlega í hendi. Kaffiskeiðarnar koma 8 saman í fallegri öskju.
L: 10,4 cm
B: 2,2 cm