Robert Welch er breskt gæðafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum hnífapörum og áhöldum úr stáli. Malvern línan hefur stílhreint yfirbragð með mjúkum línum sem falla þæginlega í hendi. Þetta hnífaparasett inniheldur matargaffal, matarhníf, súpuskeið, forréttahníf, forréttagaffal, eftirréttaskeið og teskeið fyrir 12 manns. Einnig er hægt að kaupa öll hnífapörin stök, í minna eða stærra setti.
Stærð
Matarhnífur:
L: 24,5 cm
Matargaffall:
L: 20,8 cm
Súpuskeið:
L: 20,9 cm
B: 4,4 cm
Forréttahnífur:
L: 22,3 cm
Forréttagaffall:
L: 19,2 cm
Eftirréttaskeið:
L: 19 cm
B: 3,8 cm
Teskeið:
L: 13,7 cm
B: 2,8 cm