Vörunúmer: 300 0030

Ritzenhoff - Red Rauðvínsglas Sabine Röhse

2.750kr

Til á lager

Þýski glasarisinn Ritzenhoff framleiðir ótalmörg falleg glös undir hvers kyns drykki. Fyrirtækið vinnur í nánu stamstarfi við hina ýmsu hönnuði sem myndskreyta glösin eftir sínu höfði. Red rauðvínsglasið hentar fullkomlega undir uppáhalds rauðvínið þitt og einnig er hægt að fá hvítvínsglas í stíl með sama, fallega mynstrinu.


Stærð

Ø: 8,3 cm

H: 24 cm

V: 58 cl