Vörunúmer: 107 0280

Ritzenhoff - Champus Kampavínsglas Lenka Kühenertová

2.850kr

Til á lager

Þýski glasarisinn Ritzenhoff framleiðir ótalmörg falleg glös undir hvers kyns drykki. Fyrirtækið vinnur í nánu stamstarfi við hina ýmsu hönnuði sem myndskreyta glösin eftir sínu höfði. Champus línan inniheldur glæsileg kampavínsglös sem gaman er að skála í.


Stærð

Ø: 7,2 cm

H: 24 cm

V: 20 cl