Staða: Uppselt
Rig-Tig framleiðir fyrsta flokks hönnunarvöru fyrir hversdagsnota sem er á viðráðanlegu verði. Chop-It skurðarbrettin frá Rig-Tig koma þrjú saman í fallegum standi sem nýtur sín vel á eldhúsbekknum. Allt sem kemur frá Rig-Tig er framleitt með umhverfið í huga.
B: 4,5 cm
L: 23,5 cm
H: 32,5 cm