Vörunúmer: 988-RS6341

Rätt Start - Moomin Stútkanna Blá

2.750kr

Uppselt

Sænska fyrirtækið Rätt Start framleiðir ýmsar fallegar vörur fyrir þau yngstu. Moomin línan er skreytt fallegum myndum af múmínfjölskyldunni og eru vörurnar fáanlegar í bleiku, gráu eða bláu. Í stíl við stútkönnuna er hægt að fá djúpan disk og skeiðar.


Stærð

V: 180 ml

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager