Staða: Til á lager
Sænska fyrirtækið Rätt Start framleiðir ýmsar fallegar vörur fyrir þau yngstu. Forest & Lake línan er innblásin af náttúrunni og norrænu sumri. Línan inniheldur skemmtilega myndskreittar skálar, diska, bolla og skeiðar í fallegum litum. Plast moomin vörurnar frá Rätt Start má þvo í uppþvottavél en ekki er mælst til þess að setja þær í örbylgjuofn. Mjög vinsælar gjafir fyrir krílin.