Vörunúmer: 970-NOX216

NAILBERRY - Naglalakk Peony Blush

3.300kr

Til á lager

NAILBERRY er breskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2012 af Sonia Hully. Fyrst um sinn var fyrirtækið naglasnyrtistofa en eftir að kúnnar voru að koma til Sonia og kvörtuðu yfir þurrum og skemmdum nöglum vegna t.d. lífstíls sem þeir lifðu, mengunaráhrifa af völdum eiturefna í naglalökkunum og fleira ákvað hún að gera eitthvað í málunum. Hún tók sig til og útbjó naglalökk sem myndu vinna á þessum áhrifum en væru einnig óskaðleg umhverfinu og til varð margverðlaunaða naglalakkalínan L'Oxygéne. Línan inniheldur naglalökk sem anda og eru gegndræp fyrir vatni og leyfa því nöglunum að nærast. 
ATH: Öll naglalökkin eru: án 12 helstu eiturefna(m.a. án alkóhóls) sem finnast í flestum öðrum naglalökkum, vegan og því án dýraafurða, ekki prufuð á dýrum (samþykkt af PETA), glútenfrí og samþykkt af Halal. 


Stærð

V: 15ml