Staða: Til á lager
Pythagoras hillurnar frá sænska fyrirtækinu Maze hafa hlotið verðskuldaða athygli sem hönnunarvara. Það sem er svo skemmtilegt við þessar hillur er að það er hægt að snúa stoðunum á nokkra mismunandi máta sem gefur hillunni fjölbreytilegt útlit. Athugið að hillan og stoðirnar eru seldar í sitthvoru lagi.
H: 20 cm B: 10 cm D: 10 cm