Vörunúmer: 971-MTBLOVRING07-G

Mantraband Hringur -Love Gull Stærð 7

7.500kr

Uppselt

Mantraband er fyrirtæki sem stofnað var af ungum hönnuðum í Los Angeles í Bandaríkjunum en það framleiðir m.a. hálsmen, hringi og armbönd. Skartgripirnir hafa allir á sér mismunandi áletur sem eru annað hvort upplífgandi orð eða setningar. Skartið geta því t.d. veitt innblástur, verið áminning um eitthvað eða minnt eigendur sína á að lifa í núinu. 

Hringjunum fylgir keðja svo einnig er hægt að nota þá sem hálsmen. Hringirnir eru ofnæmisfríir, innihalda hvorki nikkel né blý, eru gerðir úr ryðfríu stáli og koma í þremur litum; silfur, gylltu og rósagulli.  

ATH: Best er að strjúka af skartgripunum með mjúkum klút. Forðist snertingu við sterk hreinsiefni, hvíttunarefni og kemísk ilmvötn. Mælt er með að taka skartgripina af þegar farið er í bað, sund, heita potta eða gufubað.


Stærð

Stærð 7 = 55mm í ummál 

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager