Staða: Til á lager
Fyrsta lukkutröllið hannaði Thomas Dam á sjöunda áratugnum en þá með leikföng í huga. Tröllin voru framleidd úr gúmmí með hár úr ull og nutu þau mikilla vinsælda af hjá þeim yngstu. Árið 2014 hófst framleiðsla á lukkutröllunum í nútímalegri búning - úr keramíki. Í dag eru tröllin fáanleg í ýmsum stærðum og útgáfum. Grillarinn tilheyrir Our Heroes línu fyrirtækisins en hún var gerð með hversdagshetjurnar okkar í huga.
H: 9 cm