Staða: Til á lager
Lékué er spænskt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollari mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru allar úr sílíkoni sem er afar þægilegt í notkun og þrifum. Með gufusuðuboxinu er ótrúlega einfalt að gufusjóða grænmeti, fisk, kjöt eða önnur matvæli í ofninum eða örbylgjunni. Afskaplega holl og fljótleg leið til að útbúa gómsæta máltíð á örfáum mínútum. Nokkrar girnilegar uppskriftir fylgja.
L: 27,5 cm
B: 21 cm
H: 8 cm
V: 1,4 l